Saturday, October 08, 2005

Gleymdist

Vá, ég gleymdi alveg að segja ykkur að við komumst að því í gær að GEITHAFURINN vinur minn er eftir allt saman ekkert KARL... Nei nei þetta er kella og heitir Susie, mamma dó alveg úr hlátri þegar ein kellan í hverfinu sagði henni það en við höfum alltaf talað um hann GEITHAFURINN en svona er þetta nú bara.... Mamma hefur hér eftir því ákveðið að vera ekkert að hugsa um kyn dýranna í hverfinu hún er nokkuð vissum að þetta er þá allt meira eða minna vitlaust hjá henni....
En við urðum bara að láta ykkur vita af þessum mikla misskilning...
Kriss

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hey, you have a great blog here! I'm definitely going to bookmark you!

Cheers

Adam

12:16 PM  

Post a Comment

<< Home