Monday, September 26, 2005

MAMMA GLEYMDI

Hún Mamma gleymdi alveg að segja ykkur að ég STÓRI STRÁKURINN hennar er sko byrjaður að heimta KARLAPISS þegar ég fer á klósettið, já minn maður vill ALLS EKKI lengur sitja á klósettinu þegar hann þarf að pissa, NEI TAKK hann gerir sko bara eins og karlar gera, hann stendur og Sprænir... En hann sér sko alltaf um það að fara alveg sjálfur á klósettið við gamla settið losum bara beltið og búið!!!! Svo já fyrsta karlapissið gekk ekkert svakalega vel hann gleymdi nefnilega alveg að lyfta upp klósettsetunni, en núna þá er hann sko bara orðinn klár í þessum business... Já hver hefði trúað því að LITLA BARNIÐ MITT er sko bara að verða KARL...
Kv. Mamma hans Kristofers duglega

1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hey sæti þú ert sko bara ÓGEÐ DUGLEGUR :-)
Kv. Mamma sæta

6:26 AM  

Post a Comment

<< Home